FRITZ HANSEN ÍBÚÐ Í MÍLANÓ

Á hönnunarsýningunni Salone del mobile í Mílanó í vikunni var sýningarrými Fritz Hansen fallega innréttuð íbúð skreytt húsgögnum frá þeim. Í íbúðinni mátti sjá gamlar og vinsælar vörur í blandi við nýjar og spennandi vörur frá fyrirtækinu eins og Fri armstólinn og Sammen borðstofustólinn hannaða af Jamie Hayon, ásamt nýju litavali á Sjöunni sem danski listamaðurinn Tal R valdi.

Sjón er sögu ríkari, kíkjum á þetta fallega innréttaða heimili.
13220_10153487060389316_6958549078486149605_n

1522197_10153487060209316_4807450624822166827_n-1 1535032_10153487060569316_3953185478306624384_n 10174780_10153487060204316_5226502384824682969_n 11034285_10153487060579316_2158528519820076492_n 11150234_10153487061239316_3370916087630848743_n 11156303_10153487060199316_987674452256538311_n