FRÁBÆR TILBOÐ Á KVADRAT EFNUM

Ekki missa af frábæru tiboði af völdum gardínuefnum frá Kvadrat á aðeins 2.000 kr. metrinn. Kíktu við í sýningarsal okkar í Epal Skeifunni og sjáðu úrvalið.

Kvadrat er heimsþekktur og leiðandi textílframleiðandi í Evrópu sem framleiðir hágæða og nútímalegan textíl fyrir heimili og opinberar byggingar til að mynda áklæði á húsgögn og í gardínur.

Hönnun Kvadrat endurspeglar sérstaka áherslu þeirra að ýta við fagurfræðilegum, tæknilegum og listrænum mörkum í þeirra geira og einkennist hönnun þeirra af einfaldleika, litum og nýsköpun

Textíll frá Kvadrat spilar stórt hlutverk í mörgum þekktustu byggingum heims eins og Swiss Re í London, MoMa í New York, Walt Disney tónlistarhöllin í Los Angeles, Reichstag í Berlín, Guggenheim í Bilbao og Guangzhou Óperu húsið í China. Ásamt því vinnur Kvadrat reglulega með leiðandi hönnuðum, arkitektum og listamönnum, og má þar nefna Alfredo Häberli,  Akira Minagawa, Tord Boontje, Patricia Urquiola, Ólafur Elíasson og Ronan og Erwan Bouroullec.

kvadratdrizzle_1254_c0141_narrowwindow_blackchair
15008102_10155409514918332_960240573_o 15045496_10155409515283332_7210588_o