FINN JUHL : SNÚNINGSBAKKI

Finn Juhl hannaði einstaklega fallegan snúningsbakka árið 1956. Í dag eru bakkarnir hans framleiddir af danska hönnunarfyrirtækinu ARCHITECTMADE eftir upprunarlegum teikningum Finn Juhl. Bakkarnir sem eru handgerðir úr tekki og geirnegltir má nota á marga vegu til að prýða heimilið.

Bakkarnir koma í þremur stærðum og nokkrum fallegum  litasamsetningum, hægt er að snúa bakkanum við til að breyta um lit sem gerir hann einstaklega skemmtilegann.

Snúningsbakkinn er hin fullkomna gjöf handa þeim sem kann að meta gæði og góða hönnun.
LERCHE_design_Finn_Juhl_Turning_tray_milj__www_QLERCHE_design_(c)_sengemilj__Finn_Juhl_bakke_og_HA
TurningTray - II1530turning trays