FERMINGAR 2016

Nú styttist í fermingar og í því tilefni tókum við saman nokkrar hugmyndir að fermingargjöfum í öllum verðflokkum, stórar og smáar. Vinsælt hefur verið að gefa fermingarbörnum eigulega hluti fyrir unglingaherbergið, við eigum til frábært úrval af fallegri gjafavöru og húsgögnum. Vertu velkomin/n í verslun okkar og fáðu aðstoð við valið.
desk-shelves-cabinets

String hilla með skrifborðsplötu kemur sér vel fyrir fermingarbarnið, ásamt góðum stól til að sitja í.

bellini-chair-blue-front

Acapulco stóll er fallegur hægindarstóll og tilvalinn í unglingaherbergið.

1084697-kartell-bourgie-lamp-a_3

Kartell lampar njóta mikilla vinsælda enda afskaplega fallegir lampar, Kartell Take lampinn er til í mörgum litum og er á góðu verði. 58016214gx_14_f

Componibili hillan er tilvalin sem náttborð og er klassísk hönnun sem eldist vel. Til í nokkrum litum og ólíkum stærðum,

ARE-FSDBB

Demantabox úr við frá Areaware undir skartgripi t.d.

bleik

Sívinsælu String Pocket vegghillurnar eru flottar í unglingaherbergið og koma í mörgum týpum.

DL-10202400

Við eigum til frábært úrval af rúmfötum, þessi hér að ofan eru frá Design Letters.

DL-10203401-S

Einnig er hægt að kaupa stök púðaver frá Design Letters með upphafsstaf fermingabarnsins.

eo_Balloon_1_72dpi-luft-på-top-31

Blöðruspeglar eru stórskemmtileg hönnun!

FER-3065

Vírakörfurnar frá Ferm Living koma í mörgum litum og tveimur stærðum. Einnig er hægt að bæta við þær viðarloki svo þær nýtist sem hliðarborð.


NOR-602400

Við eigum til rúmföt frá fjölmörgum hönnunarfyrirtækjum, þar má nefna Hay, Ferm Living, Normann Copenhagen, Ihanna home, Design Letters og Marimekko.

FER-8063 GJ-3587196

Klassísk og falleg vekjaraklukka frá Georg Jensen.

HAY-500011

Spegill er góð gjöf og “nauðsynleg” eign í mörg unglingaherbergi. Þessi hér að ofan er frá HAY.

HAY-505403

Við eigum einnig til frábært úrval af veggklukkum, þessi hér að ofan er frá HAY. NOR-341005

Hring-Ballerina_necklace-Toes_in_the_sand-HRZ_copy_1024x1024

Íslensk og falleg skartgripahönnun frá Hring eftir hring.

 

Large

ROS-39211

Viðardýrin frá Kay Bojesen eru vinsæl í gjafir.

MEN-3400039

Við eigum til gott úrval af skartgripaboxum og fallegum ílátum. Þetta hér að ofan er frá Menu.

NOR-120957

Brilliant box frá Normann Copenhagen er til í nokkrum litum og tveimur stærðum.

MOU-42615

 

Í Epal í Skeifunni er til frábært úrval af Tinna vörum fyrir alvöru Tinna aðdáendur. Eldflaugin er sérstaklega flott!MU-03191

Muuto Dots snagarnir eru til í nokkrum litum og stærðum.


NOR-380020

Fatahengi frá Normann Copenhagen fyrir þá sem vilja helst henda frá sér flíkunum! 

yellow

DLM hliðarborð frá HAY er flott í unglingherbergið.

ZUN-ZCBV00591

Bókastoðirnar frá Zuny eru sérlega skemmtilegar og til í mörgum ólíkum dýrategundum.

12788402_10154575545303332_1642496723_o

Einnig eigum við til frábær gæðarúm frá Jensen í stærðinni 120×200. Hægt er að velja áklæði og rúmfætur og er verð frá 199.000 kr. –

ProEXR File Description =Attributes= channels (chlist) compression (compression): Zip dataWindow (box2i): [0, 0, 8175, 6131] displayWindow (box2i): [0, 0, 8175, 6131] lineOrder (lineOrder): Increasing Y nuke/full_layer_names (int): 0 nuke/node_hash (string): "dc7e93cc03b6dd34" nuke/version (string): "9.0v3" pixelAspectRatio (float): 1 screenWindowCenter (v2f): [0, 0] screenWindowWidth (float): 1 type (string): "scanlineimage" version (int): 1 =Channels= A (half) B (half) G (half) MM1.blue (half) MM1.green (half) MM1.red (half) MM2.blue (half) MM2.green (half) MM2.red (half) MM3.blue (half) MM3.green (half) MM3.red (half) R (half) VRayDiffuseFilter.blue (half) VRayDiffuseFilter.green (half) VRayDiffuseFilter.red (half) VRayReflection.blue (half) VRayReflection.green (half) VRayReflection.red (half)

Jensen hefur framleitt gæðarúm frá árinu 1947 og hafa þeir hlotið verðlaun frá norska hönnunarráðinu fyrir þægindi, framleiðslu og góða hönnun. Öll rúm frá Jensen eru með 5 ára ábyrgð og 25 ára ábyrgð á rúmbotnum og gormakerfi. Vertu velkomin í verslun okkar í Skeifunni 6 og sjáðu glæsilegan sýningarsal á efri hæð verslunar okkar þar sem hægt er að kynna sér Jensen rúmin betur.