FALLEGT HEIMILI ÍSLENDINGS Í KÖBEN

Nýlega birtist þetta fallega innlit í danska tímaritinu Bolig Magasinet, en hér búa þau Katrín Björk og Jens Søgaards. Katrín Björk er sjálfstætt starfandi ljósmyndari búsett í Kaupmannahöfn og heldur hún einnig úti fallegri bloggsíðu sem ber heitið Modern Wifestyle. Hún segist hafa mikinn áhuga á hönnun, list, ferðalögum og heilbrigðum lífstíl og má sjá sérstaklega fallegar matarmyndir ásamt girnilegum uppskriftum á Modern Wifestyle. Við hvetjum ykkur til að fylgjast með henni -hér. 

Heimilið Katrínar og Jens er einstaklega fallegt og þau eiga gott safn af fallegri hönnun. Viðtalið sjálft er hægt að lesa á heimasíðu Bolig Magasinet, hér. 

d0dc2d11b934467f9361ed8dacd32b75

Sjöurnar eftir Arne Jacobsen njóta sín vel á þessu heimili.

881e082cce0644aa9e0d1aec673a1972

Acapulco stóll í svörtu og vírakarfa frá Ferm Living.

2ff2d2bf600841f2b321d2b882ec20fb 5e8d3f01e35f4dd8b8fd776992b78e2c

Viðarhankar frá Muuto.

6ac46a779cc149eea1285f3da892d334

Þessi litríka og flotta skipulagsmappa er frá HAY, ásamt Kaleido bakkanum sem er á borðinu.

8afb792ba6e649aca74b4c26959aa773 38cde8ab29a24ce8bd831fcb5b737a87

Rúmteppið Dots er frá HAY.

2637cf3015a44564ab6ea2a5eec0c205 a4a29f99739d4289bebee895836f50a6

Kaleido bakkana frá HAY er hægt að nota á ýmsa vegu.

c4ce6dac3fbe4d92b9bb19c184a2744d f148899ee99b4ee9bb70d560ce1ff0a7 fbfa3d33205144bba48c7502a7ff3596

Fallegt og litríkt heimili:)

Myndirnar tók Tia Borgsmidt.