EINSTÖK ÚTGÁFA SJÖUNNAR Í TAKMÖRKUÐU UPPLAGI

Danski hönnunarframleiðandinn Fritz Hansen valdi liti ársins 2017 á klassísku Sjöurnar sem hannaðar voru af Arne Jacobsen árið 1955. Þessar sérstöku útgáfur af Sjöunni koma í takmörkuðu upplagi og kemur skelin í tveimur litum, ljósum pastel bleikum og djúprauðum lit sem innblásnir voru af japanska Sakura blóminu sem blómstrar á vorin og fegrar umhverfi sitt.

2017 útgáfa Sjöunnar er með rósagullhúðuðum fótum og vekur því mikla eftirtekt