DESIGN LETTERS : INNBLÁSTUR

Við fáum mjög reglulega sendar skemmtilegar vörumyndir frá vinum okkar hjá Design Letters sem við megum til með að deila áfram hér á Epal bloggið.

Design Letters er danskt hönnunarmerki sem stofnað var árið 2009 og framleiðir vörur fyrir heimilið sem skreyttar eru leturgerð Arne Jacobsen sem hann teiknaði árið 1937. Vörulína Design Letters nýtur mikilla vinsælda og er sífellt að bætast við vöruúrvalið spennandi og vandaðar vörur fyrir heimilið með grafísku ívafi.

Í Epal fæst frábært úrval af Design Letters vörunum, – kíktu við og sjáðu úrvalið.

september-16_2016_some1 september-16_2016_some3 september-16_2016_some4 september-16_2016_some5 september-16_2016_some6september-16_2016_some2