Cocohagen – lífrænt, sykurlaust og ljúffengt!

Cocohagen eru danskar og lífrænar kakótrufflur án viðbætts sykurs. Cocohagen var stofnað með þá löngun að búa til nýjan valkost við hefðbundið sælgæti, jafn mjúkt og dásamlega sætt… en framleitt úr 100% náttúrulegum hráefnum!

Cocohagen er 100% lífrænt, án viðbætts sykurs, glúten og laktósafrítt og án allra aukaefna, rotvarnaefna og pálmaolíu. Við mælum með að þú smakkir.

Skoðaðu einnig vefsíðu Cocohagen þar sem finna má enn fleiri upplýsingar um vörumerkið og uppruna alls hráefnis.