BÓKAORMURINN FRÁ KARTELL

Margnota Bókaormurinn var hannaður árið 1997 af Ron Arad og er framleiddur af Kartell. Bókaormurinn kemur í nokkrum litum og þremur lengdum: 3, 5 og 8 metrar á lengd, en hægt er að leika sér endalaust með uppröðun hillunnar.S
kemmtileg og einstök bókahilla sem fæst hjá okkur í Epal.