30 ÁRA AFMÆLISTILBOÐ : TOLOMEO FRÁ ARTEMIDE

Í tilefni þess að Artemide fagnar um þessar mundir 30 ára afmæli sínu bjóðum við upp á 30% afslátt af öllum Tolomeo* lömpum.

Tolomeo lampinn var hannaður af Michele De Lucchi og Giancarlo Fassina árið 1986 fyrir ítalska hönnunarframleiðandann Artemide. Tolomeo lampinn er ítalskt hönnunartákn, einstaklega fallegur og stenst tímans tönn.