NÝTT: PH 3½-3 AMBER HENGILJÓS

Louis Poulsen kynnir PH 3½-3 hengiljós í takmörkuðu upplagi sem upphaflega var hannað árið 1926. Ljósið er með gulu gleri og messing festingum eins og gömlu klassísku ljósin, þessi einstaki safngripur verður í boði fyrir hönnunaraðdáendur í aðeins tvo mánuði, nóvember og desember, 2017. Verð 159.000 kr.-