Rainbow Trivet

Rainbow Trivet pottastandurinn frá Normann Copenhagen hlaut á dögunum hin eftirsóttu verðlaun 2011 GOOD DESIGN Award.
Rainbow Trivet er hannað af þýska hönnunarteyminu Ding 3000, en GOOD DESIGN Award verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1950 þegar að Edgar J. Kaufmann jr. stofnaði þau í Chicaco með aðstoð frá Charles og Ray Eames, Eero Saarinen og Florence Knoll.