Bryndís Bolladóttir

Í hönnun sinni sameinar Bryndís Boladóttir fagurfræði, notagildi og leik þar sem vörur hennar standa fyrir sínu bæði sem skrautmunir og leikföng auk þess sem notagildi þeirra er sígilt þar sem í ullarkúlunum leynast snagar, hitaplattar, hurðastopparar og hljóðdemunarkúlur.