Við viljum benda á að vöruúrval okkar í verslun Epal í Skeifunni er enn stærra en vefverslun okkar býður uppá. Við tökum vel á móti ykkur og svörum öllum fyrirspurnum sem okkur berast.

Hay er danskt hönnunarmerki sem slegið hefur í gegn á heimsvísu fyrir skemmtilegt úrval af hönnunarvörum, húsgögnum, mottum og smávörum fyrir heimilið og skrifstofuna. Markmið Hay er að framleiða einstaka gæða hönnun á góðu verði með virðingu fyrir danskri hönnunarsögu og hefðum.