URÐ
URÐ var stofnað árið 2016 af Erlu Gísladóttur. Vörumerkið URÐ er gamalt íslenskt orð sem þýðir jörð eða jarðvegur. Það táknar hreinu innihaldsefnin sem notuð eru í vörum okkar. Allar vörur okkar eru handgerðar með virðingu fyrir náttúrunni. Hugmyndin á bak við URÐ varð til í eldhúsi Erlu með ilm- og húðþróun. Erla hefur bakgrunn í snyrtifræði og listasögu sem kom sér vel við vöruþróunina. Meginhugmyndin var að búa til skapandi ilm- og baðvörur byggðar á gömlum handverksaðferðum með íslenskum innihaldsefnum sem höfðu ekki verið notuð áður í húðumhirðu.

Við teljum það vera okkar skyldu að hugsa vel um umhverfið okkar. Húðvörur okkar eru cruelty free og innihalda hvorki plast né paraben. Við notum eingöngu endurvinnanlegar ílát og umbúðir.


Epal hefur alla tíð stutt íslenska hönnuði og lagt sig fram um að hjálpa þeim við að koma verkum sínum á framfæri og í framleiðslu auk þess sem starfsemi Epal hefur aukið skilning og áhuga Íslendinga á hönnun.





Vörur frá URÐ
URÐ
URÐ
URÐ
URÐ
URÐ
URÐ


