Ilmkerti STORMUR

URÐ
URÐ

Á lager

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

6.900 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Heimsending 1-3 Dagar

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: ISL-URÐ-B10008

Lýsing

Stormur táknar veturinn og minnir á kröftugar veðrabreytingar þess árstíma. Ilmurinn samanstendur af tóbakslaufi, hlýjum viðartónum, blómum og djúpum moskustónum.

Tonka baunir / Fíkuviður / Sandelviður / Jasmín / Marrókóskur sedrusviður / Tóbak / Moskus 

Ilmkertin frá URÐ innihalda blöndu af soja og bývaxi með kveik úr 100% bómullarþræði. Kertin eru hönnuð og þeim pakkað í Íslandi en framleidd í Frakklandi. Brennslutími er 40-45 klst.

Mælt er með að hafa kveikinn ekki lengri en 0,5 cm til að koma í veg fyrir að kertin sóti. Með því að brenna kertið ekki lengur en í tvo tíma viðhelst ilmurinn af kertinu lengur

Efni
Vörumerki

Litur
Hönnuður

Nánari upplýsingar
Efni
Vörumerki

Litur
Hönnuður

URÐ

URÐ

URÐ var stofnað árið 2016 af Erlu Gísladóttur. Vörumerkið URÐ er gamalt íslenskt orð sem þýðir jörð eða jarðvegur. Það táknar hreinu innihaldsefnin sem notuð eru í vörum okkar. Allar vörur okkar eru handgerðar með virðingu fyrir náttúrunni. Hugmyndin á bak við URÐ varð til í eldhúsi Erlu með ilm- og húðþróun. Erla hefur bakgrunn í snyrtifræði og listasögu sem kom sér vel við vöruþróunina. Meginhugmyndin var að búa til skapandi ilm- og baðvörur byggðar á gömlum handverksaðferðum með íslenskum innihaldsefnum sem höfðu ekki verið notuð áður í húðumhirðu.