Nanna Ditzel
Nanna Hauberg (síðar Ditzel) var fædd í Kaupmannahöfn árið 1923 og starfaði aðallega sem húsgagnahönnuður. Hún stundaði nám við Konunglegu Listaakademíuna í Kaupmannahöfn og danska Listaháskólann. Hún lærði upphaflega smíðar. Hún hannaði skartgripi fyrir Georg Jensen en einnig húsgögn fyrir Fredericia. Nanna giftist Jörgen Ditzel árið 1946.

Vörur frá Nanna Ditzel
Fredericia
99.800 kr.
Fredericia
88.500 kr.


