Áklæði HALLINGDAL 65

Kvadrat
Nanna Ditzel

Hjá Epal færðu úrval af áklæðum frá Kvadrat sem er leiðandi á textílmarkaðnum en þeir framleiða áklæði fyrir húsgögn, mottur og gluggatjöld. Kíktu við hjá okkur í Skeifuna 6 og fáðu aðstoð söluráðgjafa, sjón er sögu ríkari. Sjá meiri upplýsingar um Hallingdal 65 áklæðið HÉR. 

Á lager

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

frá 27.500 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Heimsending 1-3 Dagar

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: KVA-HALLINGDAL

Lýsing

Kvadrat’s first textile ‘Hallingdal’ has become the archetype of woollen textiles. The very durable upholstery fabric was originally designed in 1965 by Nanna Ditzel, and is now available in a version with an updated colour scale: Hallingdal 65.

Hallingdal 65 is made of wool and viscose, which complement each other well: the wool provides excellent durability and flexibility, whilst the viscose adds brilliance and depth to the colour. Both materials are dyed before they are spun, which highlights the rich texture of the fabric.

Efni

70% new wool 30% viscose

Vörumerki

Litur
Hönnuður

Nánari upplýsingar
Efni

70% new wool 30% viscose

Vörumerki

Litur
Hönnuður

Nanna Ditzel

Nanna Ditzel

Nanna Hauberg (síðar Ditzel) var fædd í Kaupmannahöfn árið 1923 og starfaði aðallega sem húsgagnahönnuður. Hún stundaði nám við Konunglegu Listaakademíuna í Kaupmannahöfn og danska Listaháskólann. Hún lærði upphaflega smíðar. Hún hannaði skartgripi fyrir Georg Jensen en einnig húsgögn fyrir Fredericia. Nanna giftist Jörgen Ditzel árið 1946.