Áklæði HALLINGDAL 65

Kvadrat
Nanna Ditzel

Hjá Epal færðu úrval af áklæðum frá Kvadrat sem er leiðandi á textílmarkaðnum en þeir framleiða áklæði fyrir húsgögn, mottur og gluggatjöld. Kíktu við hjá okkur í Skeifuna 6 og fáðu aðstoð söluráðgjafa, sjón er sögu ríkari. Sjá meiri upplýsingar um Hallingdal 65 áklæðið HÉR. 

EKKI TIL Í NETVERSLUN

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

Ekki til í netverslun

Smelltu á hnappinn og við látum þig vita þegar þessi vara er komin á lager. Athugið að þetta er ekki pöntun.Senda fyrirspurn

Vörunúmer: KVA-HALLINGDAL

Description
Additional Information
Nanna Ditzel

Nanna Ditzel

Nanna Hauberg (síðar Ditzel) var fædd í Kaupmannahöfn árið 1923 og starfaði aðallega sem húsgagnahönnuður. Hún stundaði nám við Konunglegu Listaakademíuna í Kaupmannahöfn og danska Listaháskólann. Hún lærði upphaflega smíðar. Hún hannaði skartgripi fyrir Georg Jensen en einnig húsgögn fyrir Fredericia. Nanna giftist Jörgen Ditzel árið 1946.