Sía
Kvadrat var stofnað í Danmörku árið 1968 og á djúpar rætur í heimsfrægri hönnunarhefð Skandinavíu. Kvadrat er leiðandi í hönnunarnýjungum og framleiðir hönnunartextíl, mottur og gluggaáklæði. Verið velkomin til okkar í Skeifuna 6 til að sjá úrvalið, sjón er sögu ríkari.