
Kähler er danskt keramíkfyrirtæki sem á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1839. Kähler er þekkt fyrir framúrskarandi gæði og góða hönnun og framleiðir nútímalegar vörur úr keramík sem passa inn á hvert heimili. Kähler er hluti af dönskum menningararfi og er ásamt því eitt af vinsælustu vörumerkjum í Skandinavíu og fer þar fremst í flokki Omaggio vörulínan sem vakið hefur mikla athygli.
4.950 kr.
8.950 kr.
4.650 kr.
5.950 kr.
3.950 kr.
9.900 kr.
7.300 kr.
7.850 kr.
7.500 kr.