Vörulisti: Við hjá Epal bjóðum upp á glæsilegt úrval húsgagna og heimilisvöru, hér í vörulistanum má skoða úrval af vörum frá birgjunum okkar. Hægt er að skoða vörur eftir framleiðanda eða hönnuði og nálgast allar upplýsingar um vöruna ásamt því að skoða myndir.
Hægt er að panta allar þær vörur sem þú sérð hér en brot af þeim má einnig sjá í sýningarsal okkar í Skeifunni 6.
Hafðu endilega samband síma: 568-7733 eða sendu okkur póst á epal@epal.is fyrir frekari upplýsingar.

Vantar þig verð?
Við vinnum með gagnagrunninn Architonic sem er stærsti hönnunargagnagrunnur í heiminum með yfir 160.000 vörur og 16 milljón notendur á hverju ári. Vegna þess er erfitt fyrir okkur að gefa upp verð á öllum þeim vörum sem við bjóðum viðskiptavinum okkar upp á.
Vörurnar sem við seljum koma einnig í ólíkum stærðum, áferðum og áklæðum og margar hverjar sérpantaðar sem gerir verð breytilegt.
Ef þig vantar upplýsingar um verð á vöru hafðu endilega samband við okkur og við veitum þér glöð aðstoð.
Hægt er að senda póst á epal@epal.is eða hringja í síma 568-7733.