FLOWERPOT VP8 Vegglampi

&Tradition
Verner Panton
Hreinsa

Þessi vara er sérpöntuð. Afhendingartími er breytilegur eftir framleiðendum en tekur a.m.k. 6 til 12 vikur, vinsamlegast sendið fyrirspurn á epal@epal.is til að fá nánari tímasetningar.

52.500 kr.77.900 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: MEPAL-0533

Lýsing

Among the most norm-breaking Danish designs of the 1960s, the iconic form of Verner Panton’s Flowerpot is available in a series which now consists of seven different models. The VP8 adjusts the iconic form of the Flowerpot into a wall lamp, perfect for adorning hallways, reading corners or hanging above bedside tables.

Efni

Lacquered metal with fabric cord

Vörumerki

Hönnuður

Stærð

H: 53cm / W: 37cm / D: 33cm / 2.5 kg

Nánari upplýsingar
Efni

Lacquered metal with fabric cord

Vörumerki

Hönnuður

Stærð

H: 53cm / W: 37cm / D: 33cm / 2.5 kg

Verner Panton

Verner Panton

Verner Panton var fæddur í Danmörku árið 1926. Hann útskrifaðist sem arkitekt frá Konunglegu Listaakademíunni í Kaupmannahöfn árið 1951. Verner Panton er talinn einn áhrifamesti hönnuður Danmerkur á síðustu öld í húsgagna- og innanhússhönnun. Á ferli sínum hannaði hann frumlega og framandi hluti og vann mikið með plast í björtum og skærum litum undir áhrifum 7unda áratugarins.