VL45 RADIO Hengilampi Ø175 Pale Rose

Louis Poulsen
Poul Henningsen

Þessi einstaka vörulína verður eingöngu til sölu hjá sérvöldum söluaðilum Louis Poulsen frá og með 1. júlí 2023

Þessi vara er sérpöntuð. Afhendingartími er breytilegur eftir framleiðendum en tekur a.m.k. 6 til 12 vikur, vinsamlegast sendið fyrirspurn á epal@epal.is til að fá nánari tímasetningar.

  • Skeifan (Sýningareintak)
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

72.800 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: LPP-5741109540

Lýsing

Pale Rose línan frá Louis Poulsen er
einstaklega falleg en má sjá klassíska og þekkta hönnun eftir Poul Henningsen
og Vilhelm Lauritzen nú í fallegum fölbleikum lit. Pale Rose línan er nú
fáanleg í forsölu í vefverslun Epal.is og er væntanleg í verslun okkar.

 

Þessi einstaka vörulína verður eingöngu
til sölu hjá sérvöldum söluaðilum Louis Poulsen frá og með 1. júlí 2023.

Efni

Brass, Gler

Vörumerki

Litur

Bleikur

Hönnuður

Stærð

175 x 246 x 175 Max 1.3 kg

Nánari upplýsingar
Efni

Brass, Gler

Vörumerki

Litur

Bleikur

Hönnuður

Stærð

175 x 246 x 175 Max 1.3 kg

Poul Henningsen

Poul Henningsen

Poul Henningsen var fæddur í Kaupmannahöfn og var sonur rithöfundarins Agnes Henningsen. Hann stundaði nám við arkitektúr, en skipti fljótt yfir í Tækniskólann í Frederiksberg þar sem hann útskrifaðist árið 1917. Stefnan hans var að vinna við arkitektúr en fljótlega færðist áhugi hans alfarið á ljósahönnun, sem hann er nú frægastur fyrir.