SNOWBALL Hengilampi 70W

Louis Poulsen
Poul Henningsen

Á lager

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

412.000 kr

Heimsending 1-3 Dagar

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: LPP-5741081888

Lýsing

Snowball ljósið er hönnun Poul Henningsen og framleidd af
Louis Poulsen. Ljósið er vandlega hannað svo birtan lýsi upp á skerminn og
neðri partur ljósins helst dimmur.

Mál: Breidd: 400 x Hæð: 390 x Lengd: 400

Perur: 1x70W E27

//

The fixture emits comfortable glare-free diffuse light. Matt
painted undersurfaces and glossy top surfaces result in an attractive
reflection of the diffused light, creating uniform light distribution around
the fixture. When the light is switched on, the top portion is illuminated
while the bottom part remains dark.

Efni

Aluminium

Vörumerki

Litur

Hvítur

Hönnuður

Stærð

400 x 390 x 400, 3.3 kg

Nánari upplýsingar
Efni

Aluminium

Vörumerki

Litur

Hvítur

Hönnuður

Stærð

400 x 390 x 400, 3.3 kg

Poul Henningsen

Poul Henningsen

Poul Henningsen var fæddur í Kaupmannahöfn og var sonur rithöfundarins Agnes Henningsen. Hann stundaði nám við arkitektúr, en skipti fljótt yfir í Tækniskólann í Frederiksberg þar sem hann útskrifaðist árið 1917. Stefnan hans var að vinna við arkitektúr en fljótlega færðist áhugi hans alfarið á ljósahönnun, sem hann er nú frægastur fyrir.