PH 3/2 Borðlampi Pale Rose

Louis Poulsen
Poul Henningsen

Þessi einstaka vörulína verður eingöngu til sölu hjá sérvöldum söluaðilum Louis Poulsen frá og með 1. júlí 2023

Á lager

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

239.300 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Heimsending 1-3 Dagar

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: LPP-5744170372

Lýsing

Pale Rose línan frá Louis Poulsen er einstaklega falleg en má sjá klassíska og þekkta hönnun eftir Poul Henningsen og Vilhelm Lauritzen nú í fallegum fölbleikum lit. Pale Rose línan er nú fáanleg í forsölu í vefverslun Epal.is og er væntanleg í verslun okkar.

 

Þessi einstaka vörulína verður eingöngu til sölu hjá sérvöldum söluaðilum Louis Poulsen frá og með 1. júlí 2023.

Litur

Bleikur

Efni

Gler

Vörumerki

Hönnuður

Stærð

W:285 x H:472 x L:285 (mm) Max 3.0 kg

Nánari upplýsingar
Litur

Bleikur

Efni

Gler

Vörumerki

Hönnuður

Stærð

W:285 x H:472 x L:285 (mm) Max 3.0 kg

Poul Henningsen

Poul Henningsen

Poul Henningsen var fæddur í Kaupmannahöfn og var sonur rithöfundarins Agnes Henningsen. Hann stundaði nám við arkitektúr, en skipti fljótt yfir í Tækniskólann í Frederiksberg þar sem hann útskrifaðist árið 1917. Stefnan hans var að vinna við arkitektúr en fljótlega færðist áhugi hans alfarið á ljósahönnun, sem hann er nú frægastur fyrir.