PH 4/3 ljósið er hönnun Poul Henningsen og framleidd af
Louis Poulsen. Ljósið er vandlega hannað svo birtan beinist að mestu niður á
við og hentar því vel yfir eldhúsborðið eða í borðstofuna.
Mál: Breidd: 400 x Hæð: 200 x Lengd: 400
Snúra: 3 m
Perur: 1x60W E27
//
The fixture is designed based on the principle of a
reflective three-shade system, which directs the light downwards. The shades
have a matt white painted interior surface, diffusing the light in a
comfortable way.