PH 80 Gólflampi svartur 70W E27

Louis Poulsen
Poul Henningsen

Þessi vara er sérpöntuð. Afhendingartími er breytilegur eftir framleiðendum en tekur a.m.k. 6 til 12 vikur, vinsamlegast sendið fyrirspurn á epal@epal.is til að fá nánari tímasetningar.

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

164.000 kr

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: LPP-5744611459

Lýsing

The fixture emits diffused and symmetrical light. The majority of the light is directed downwards, and the opal acrylic shades provide comfortable room lighting. The red hue of the top reflector helps giving the light a warmer glow.

Efni

Stál, Plast

Vörumerki

Litur
Hönnuður

Stærð

55cm x 131,5 cm x 55cm Max 7.6 kg

Nánari upplýsingar
Efni

Stál, Plast

Vörumerki

Litur
Hönnuður

Stærð

55cm x 131,5 cm x 55cm Max 7.6 kg

Poul Henningsen

Poul Henningsen

Poul Henningsen var fæddur í Kaupmannahöfn og var sonur rithöfundarins Agnes Henningsen. Hann stundaði nám við arkitektúr, en skipti fljótt yfir í Tækniskólann í Frederiksberg þar sem hann útskrifaðist árið 1917. Stefnan hans var að vinna við arkitektúr en fljótlega færðist áhugi hans alfarið á ljósahönnun, sem hann er nú frægastur fyrir.