Borð/bekkur L170 m/messinglistum, hnota

House of Finn Juhl
Finn Juhl

Þessi vara er sérpöntuð. Afhendingartími er breytilegur eftir framleiðendum en tekur a.m.k. 6 til 12 vikur, vinsamlegast sendið fyrirspurn á epal@epal.is til að fá nánari tímasetningar.

  • Skeifan (Sýningareintak)
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

546.700 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: OC-FJ5517-HN

Lýsing

Finn Juhl’s Table Bench, designed in 1953, is defined by its light, elegant, and timeless design. Available in numerous variations, as originally intended by Juhl, it comes in three different lengths and can be ordered in teak, oak, walnut, Oregon pine, or black linoleum. The legs are available in burnished steel, black, orange, or light blue. Additionally, the bench can be customized with or without edges in matte polished brass and an optional foldable, padded cushion.

Litur
Efni

Hnota, Messing

Vörumerki

Hönnuður

Stærð

L170 B45 H39

Nánari upplýsingar
Litur
Efni

Hnota, Messing

Vörumerki

Hönnuður

Stærð

L170 B45 H39

Finn Juhl

Finn Juhl

Finn Juhl var fæddur í Danmörku árið 1912. Hann starfaði sem arkitekt, innanhúshönnuður og iðnhönnuður. Hann var einn stærsti aðilinn í danskri húsgagnahönnun á árunum 1940-50 og er talinn einn helsti húsgagnahönnuður síðustu aldar á heimsvísu. Hann innleiddi danska hönnun í Bandaríkjunum og hannaði m.a. húsgögn fyrir skrifstofu Sameinuðu Þjóðanna og var kynntur á MOMA safninu og víðar.