
EKKI TIL Í NETVERSLUN
- Skeifan
- Kringlan
- Laugavegur
- Smáralind
- Vefverslun Epal
Ekki til í netverslun
Smelltu á hnappinn og við látum þig vita þegar þessi vara er komin á lager. Athugið að þetta er ekki pöntun.
Vörunúmer: ISL-IH-3033
Rúmteppið ÖLDUR er einstaklega létt og fallegt í svefnherbergið. Mynstrið er Innblásið sem ástaróður til hafsins sem umlykur eyjuna okkar. Hafið sem bæði gefur og tekur, verndar okkur að sama skapi og það nærir og svæfir.
Litur: grár
Stærð: 260 x 250 cm
Efni: 100% Steinþvegin bómull
Þvottaleiðbeiningar: þvoist á 30º
Efni | Bómull |
---|---|
Vörumerki | |
Litur | Grár |
Hönnuður |
IHANNA HOME
IHANNA HOME er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem var stofnað af Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur árið 2008, með tilkomu Krumma herðartrés. Fyrirtækið hannar og framleiðir hágæða hönnunarvörur með grafísku ívafi. Innblásturinn kemur úr okkar nærumhverfi.
rumteppi
Þú gætir einnig haft áhuga á
Ferm Living
Ferm Living
Ferm Living