Ruggustóll J16 eik/sápa, natur flétt

Fredericia
Hans J. Wegner

Þessi vara er sérpöntuð. Afhendingartími er breytilegur eftir framleiðendum en tekur a.m.k. 6 til 12 vikur, vinsamlegast sendið fyrirspurn á epal@epal.is til að fá nánari tímasetningar.

  • Skeifan (Sýningareintak)
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

434.000 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: FRE-16000-E-S-N

Nánari upplýsingar
Litur
Efni
Vörumerki

Hönnuður

Stærð

Width 62cm Depth 85cm Height 107cm Seat height 42cm

Lýsing
Litur
Efni
Vörumerki

Hönnuður

Stærð

Width 62cm Depth 85cm Height 107cm Seat height 42cm

Hans J. Wegner

Hans J. Wegner

Hans J. Wegner var fæddur í Danmörku árið 1914. Hann var menntaður sem húsgagnasmiður frá Kunsthåndværkerskolen í Kaupmannahöfn. Hans Wegner var talinn einn hugmyndaríkasti, framsæknasti og afkastamesti húsgagnahönnuður sem skilið hefur eftir sig fjölda sígildra húsgagna. Hann er oft kallaður konungur stólsins en hann hannaði nærri 500 stóla á sínum ferli. Þekktastur er Y-stóllinn sem hann hannaði fyrir Carl Hansen & Søn árið 1949, og hefur hann verið óslitið í framleiðslu frá 1950. Stóllinn heitir í raun CH24 en er kallaður Y-stóllinn á íslensku og óskabeinsstóllinn á ensku, eða Wishbone chair.