Stóll GRAND PRIX, 105 hvítur

Fritz Hansen
Arne Jacobsen

Lazur lakkaður viður einkennist af fínu, silkimjúku útliti sem undirstrikar uppbyggingu viðarins þar sem viðaræðarnar skína í gegnum litinn. 

Þessi vara er sérpöntuð. Afhendingartími er breytilegur eftir framleiðendum en tekur a.m.k. 6 til 12 vikur, vinsamlegast sendið fyrirspurn á epal@epal.is til að fá nánari tímasetningar.

  • Skeifan (Sýningareintak)
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

71.800 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: FH-3130-105

Lýsing

The Grand Prix™ chair is an iconic Arne Jacobsen design with a graphic edge. It was introduced at the Designers’ Spring Exhibition at the Danish Museum of Art & Design in 1957. Later that year, the chair was displayed at the Triennale in Milan, where it received the Grand Prix, the finest distinction of the exhibition. The celebrated chair comes in a range of models and can be customised with an almost endless variety of colours, wood types and upholstery. The Grand Prix with steel legs reflects Arne Jacobsen’s larger collection of stackable plywood chairs with tubular steel legs.

Efni
Vörumerki

Litur

Hvítur

Hönnuður

Stærð

Height: 83 cm Width: 48 cm Depth: 51 cm

Nánari upplýsingar
Efni
Vörumerki

Litur

Hvítur

Hönnuður

Stærð

Height: 83 cm Width: 48 cm Depth: 51 cm

Arne Jacobsen

Arne Jacobsen

Arne Jacobsen var fæddur árið 1902 í Kaupmannahöfn þar sem hann var uppalinn. Árið 1927 útskrifaðist hann sem arkitekt frá Konunglegu Listaakademíunni í Kaupmannahöfn. Hann var lykilþátttakandi í innleiðingu módernismans í Danmörku. Hann er þekktur víða um heim og er meðal þekktustu hönnuða Danmerkur. Hann hannaði margar byggingar í Danmörku, Þýskalandi og Bretlandi.