Stóll CH23 eik/sápa natur flétt

Carl Hansen & Søn
Hans J. Wegner

Þessi vara er sérpöntuð. Afhendingartími er breytilegur eftir framleiðendum en tekur a.m.k. 6 til 12 vikur, vinsamlegast sendið fyrirspurn á epal@epal.is til að fá nánari tímasetningar.

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

128.000 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: CH-23-ES-N

Lýsing

The CH23 dining chair was one of the first chairs Hans J. Wegner designed exclusively for Carl Hansen & Søn in 1950. The pieces he created at this time were not only unique but also set new standards for modern furniture design with their artistic expression and ergonomic form.

Although the CH23 chair may appear uncomplicated at first glance, it incorporates many fine, sophisticated details, among them the elegant cruciform cover caps in the backrest, a double-woven seat, and arched rear legs that ensure optimal stability.

Carl Hansen & Søn reintroduced the CH23 in 2017, once again making the first masterpieces part of its collection. As always, the design remains true to Wegner’s original, hand-drawn sketches, with all aesthetic and structural components intact.

Litur
Efni
Vörumerki

Hönnuður

Hans J. Wegner

Hans J. Wegner

Hans J. Wegner var fæddur í Danmörku árið 1914. Hann var menntaður sem húsgagnasmiður frá Kunsthåndværkerskolen í Kaupmannahöfn. Hans Wegner var talinn einn hugmyndaríkasti, framsæknasti og afkastamesti húsgagnahönnuður sem skilið hefur eftir sig fjölda sígildra húsgagna. Hann er oft kallaður konungur stólsins en hann hannaði nærri 500 stóla á sínum ferli. Þekktastur er Y-stóllinn sem hann hannaði fyrir Carl Hansen & Søn árið 1949, og hefur hann verið óslitið í framleiðslu frá 1950. Stóllinn heitir í raun CH24 en er kallaður Y-stóllinn á íslensku og óskabeinsstóllinn á ensku, eða Wishbone chair.