Klasssíska Sjöstrand kaffivélin í brassi – ný útgáfa af skandinavískri og tímalausri hönnun kaffivélarinnar, sem einnig passar fyrir Nespresso® hylki.
Ryðfrítt stál með heitum brasstón og glansandi áferð, beinar línur og einföld smáatriði í vélinni sem inniheldur gæða vélbúnað, háþrýstipumpu (19 barómetrar), sem ásamt heitu vatni við rétt hitastig tryggir að öll bragðefni kaffisins komi fram í fullkomnu jafnvægi. Með því að nota umhverfisvænu kaffihylkin frá Sjöstrand færðu þægilega og sjálfbæra kaffilausn fyrir heimilið.
Efni |
|
Vörumerki |
Sjöstrand
|
Litur |
|
Hönnuður |
|
Stærð |
259 x 186 x 336mm / 5,44 kg |