Handklæðin frá Marimekki eru ofin úr 100% bómull. Klassíska munstrið Unikko er ríkjandi í mörgum af textíl þeirra og kemur það einstaklega vel út í handklæðum sem hressa uppá baðherbergið. Hægt er að snúa handklæðinu á báða vegu.
Efni | Bómull |
---|---|
Vörumerki | |
Litur | Beige, Hvítur |