Sigurður Már Helgason
Sigurður Már hannaði gærukollinn Fuzzy upphaflega árið 1972. Fuzzy kollurinn naut strax mikilla vinsælda á áttunda áratugnum og var meðal annars ein vinsælasta fermingargjöf stelpna á þeim tíma. Fuzzy kollurinn sló síðan rækilega í gegn á ný upp úr aldamótum en síðan þá hefur eftirspurnin verið mikil og Sigurður haft í nægu að snúast í framleiðslunni.


Epal hefur alla tíð stutt íslenska hönnuði og lagt sig fram um að hjálpa þeim við að koma verkum sínum á framfæri og í framleiðslu auk þess sem starfsemi Epal hefur aukið skilning og áhuga Íslendinga á hönnun.


Epal hefur alla tíð stutt íslenska hönnuði og lagt sig fram um að hjálpa þeim við að koma verkum sínum á framfæri og í framleiðslu auk þess sem starfsemi Epal hefur aukið skilning og áhuga Íslendinga á hönnun.


Vörur frá Sigurður Már Helgason
Fuzzy


