Showing all 2 results

Helgi Hallgrímsson

Var einn virtasti húsgagnaarkitekt tuttugustu aldar, en nafn hans er þó ekki á allra vörum þar sem maðurinn var með eindæmum hógvær. Hann útskrifaðist úr Listiðnaðarskólanum í Kaupmannahöfn árið 1938 og var þar í vinfengi við marga þekktustu hönnuði hinnar dönsku hönnunarbylgju og taldi hann meðal annars Hans Wegner og Børge Mogensen til góðra vina sinna.

Helgi starfaði alla tíð sem húsgagnaarkitekt og vöktu verkefni hans athygli en hann hannaði meðal annars innréttingar fyrir útibú Landsbankans á Selfossi og fleiri.

Helgi Hallgrímsson

Vörur frá Helgi Hallgrímsson