Guðmundur Lúðvík
Guðmundur Lúðvík Grétarsson er fæddur í Reykjavík og er líklega einn afkastamesti hönnuður okkar Íslendinga. Hann hélt í framhaldsnám til Kaupmannahafnar árið 1999 og hefur verið búsettur í Danmörku síðan þar sem hann rekur eigið stúdíó og er annar eigenda hönnunarfyrirtækisins Welling/Ludvik.
Guðmundur Lúðvík hefur vakið mikla athygli fyrir hönnun sína sem í dag er framleidd af nokkrum fremstu hönnunarframleiðendum heims, má þar meðal annars nefna Carl Hansen & Søn, Arco, Caneline og Bernstorffsminde.

Með því að nýta mér tækifærin innan handverks, listar og hönnunar fann ég minn persónulega leikvöll. Þessi samsetning skapar mér vettvang fyrir rannsóknir og tilraunir við þróun nýrra vara.


Epal hefur alla tíð stutt íslenska hönnuði og lagt sig fram um að hjálpa þeim við að koma verkum sínum á framfæri og í framleiðslu auk þess sem starfsemi Epal hefur aukið skilning og áhuga Íslendinga á hönnun.





Vörur frá Guðmundur Lúðvík
Cane-line
Fredericia
Bernstorffsminde
Fredericia
Fredericia
Fredericia
Warm Nordic
Warm Nordic
Warm Nordic
Warm Nordic
Warm Nordic
Warm Nordic


