Plakat A. JACOBSEN Skovshoved Tankst. A1

Louisiana
Arne Jacobsen

Á lager

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

7.500 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Heimsending 1-3 Dagar

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: LOU-11243

Lýsing

Exhibition poster with a drawing of Skovshoved Gas Station, (1937), published in connection with the Arne Jacobsen exhibition at Louisiana in 2002, on the occasion of the world-famous architect’s 100th birthday. The exhibition was a retrospective tribute to the architect and his modernist design and furniture art – here exemplified by the striking gas station at Skovshoved Harbour, north of Copenhagen.

___

Arne Jacobsen’s gas station at Kystvejen 24 was built in 1937 in connection with the construction of the new coastal road around Tårbæk and Skovshoved.

Efni

200g pappír

Vörumerki

Litur

Blár

Hönnuður

Stærð

59,4x84,1 cm (A1)

Nánari upplýsingar
Efni

200g pappír

Vörumerki

Litur

Blár

Hönnuður

Stærð

59,4x84,1 cm (A1)

Arne Jacobsen

Arne Jacobsen

Arne Jacobsen var fæddur árið 1902 í Kaupmannahöfn þar sem hann var uppalinn. Árið 1927 útskrifaðist hann sem arkitekt frá Konunglegu Listaakademíunni í Kaupmannahöfn. Hann var lykilþátttakandi í innleiðingu módernismans í Danmörku. Hann er þekktur víða um heim og er meðal þekktustu hönnuða Danmerkur. Hann hannaði margar byggingar í Danmörku, Þýskalandi og Bretlandi.