PH 3 1/2 – 2 1/2 Gólflampi 70W gler/svar

Louis Poulsen
Poul Henningsen

Á lager

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

298.600 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Heimsending 1-3 Dagar

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: LPP-5744166218

Lýsing

The fixture is designed based on the principle of a reflective three-shade system, which directs the majority of the light downwards. The shades are made of mouth-blown opal three-layer glass, which is glossy on top and sandblasted matt on the underside, giving a soft and diffuse light distribution.

Poul Henningsen designed the three-shade system back in 1925-1926. The first lights using the system were designed by PH in cooperation with Louis Poulsen for an exhibition in Paris. This partnership continued up until his death in 1967.

Litur

Svartur

Hönnuður

Efni
Vörumerki

Stærð

33 x 130 x 33 cm

Nánari upplýsingar
Litur

Svartur

Hönnuður

Efni
Vörumerki

Stærð

33 x 130 x 33 cm

Poul Henningsen

Poul Henningsen

Poul Henningsen var fæddur í Kaupmannahöfn og var sonur rithöfundarins Agnes Henningsen. Hann stundaði nám við arkitektúr, en skipti fljótt yfir í Tækniskólann í Frederiksberg þar sem hann útskrifaðist árið 1917. Stefnan hans var að vinna við arkitektúr en fljótlega færðist áhugi hans alfarið á ljósahönnun, sem hann er nú frægastur fyrir.