EKKI TIL Í NETVERSLUN
- Skeifan
- Kringlan
- Laugavegur
- Smáralind
- Vefverslun Epal
Ekki til í netverslun
Smelltu á hnappinn og við látum þig vita þegar þessi vara er komin á lager. Athugið að þetta er ekki pöntun.
Vörunúmer: ISL-URÐ-B10051
Endurnærandi baðsalt með þara og villtum handtýndum jurtum.
Magnesíum ríkt baðsalt sem inniheldur íslenskt sjávarsalt frá Hafsalt ásmat epsom slati sem linar þreytta vöðva. Baðsaltið inniheldur þara, villt blóðberg og birkilauf. Baðsaltið hreinsar, mýkir húðina og sefar þreytta vöðva.
Notkun: Setjið 2 bolla af baðsaltinu í heitt baðið og liggið í að amk. 20 mínútur fyrir hámarksáhrif.
Innihald: Epsom salt, Sjávarsalt, Kókosolía, Grape seed olía, Shea smjör, þari, blóðberg, birkilauf og hreinar ilmolíur (grapefruit og bergamot).
Þyngd: 1 kíló
URÐ
URÐ var stofnað árið 2016 af Erlu Gísladóttur. Vörumerkið URÐ er gamalt íslenskt orð sem þýðir jörð eða jarðvegur. Það táknar hreinu innihaldsefnin sem notuð eru í vörum okkar. Allar vörur okkar eru handgerðar með virðingu fyrir náttúrunni. Hugmyndin á bak við URÐ varð til í eldhúsi Erlu með ilm- og húðþróun. Erla hefur bakgrunn í snyrtifræði og listasögu sem kom sér vel við vöruþróunina. Meginhugmyndin var að búa til skapandi ilm- og baðvörur byggðar á gömlum handverksaðferðum með íslenskum innihaldsefnum sem höfðu ekki verið notuð áður í húðumhirðu.
urd











