- Vandað
- Mjúkt
- Létt
- Fyrirferðalítið
- Umhverfisvænt
- Rakadrægt
- Þornar fljótt
Fjölnota handklæði sem hægt er að nota á marga vegu. Tilvalið í:
- Ferðalagið
- Líkamsræktina
- Sundið
- Á ströndina
- Heima við í stað hefðbundinna handklæða
- Sem teppi heimavið, á pallinn, svalirnar og í lautarferðina
- Útileguna
- Sem hálsklút
- Vinsælt sem ungbarnateppi sem síðar stækkar með barninu og þá notað sem handklæði
Hannað á íslandi af TAKK Home og framleidd í Tyrklandi eftir hefðbundnum vefnaðaraðferðum, með handhnýttu kögri. Tyrknesk handklæði, öðru nafni Pesthemal eða Hamam, hafa verið stór hluti af baðmenningu Tyrkja í aldaraðir en þau hafa þá eiginleika að vera sérstaklega rakadræg, létt, fyrirferðarlítil og þorna fljótt.
Efni |
100% Bómull
|
Vörumerki |
Takk Home
|
Litur |
|
Hönnuður |
|
Stærð |
100 x 180 cm |