Stóll Y beyki/soft, svartur

Carl Hansen & Søn
Hans J. Wegner

Þessi vara er sérpöntuð. Afhendingartími er breytilegur eftir framleiðendum en tekur a.m.k. 6 til 12 vikur, vinsamlegast sendið fyrirspurn á epal@epal.is til að fá nánari tímasetningar.

  • Skeifan (Sýningareintak)
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

85.000 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: CH-24-SOFT-SV

Lýsing

With a form that is uniquely its own, the iconic CH24 Wishbone Chair by Hans J. Wegner holds a special place in the world of modern design.

When designing the CH24, Wegner chose to combine the back- and armrest into a single piece. To give stability to the steam-bent top and ensure comfortable support, Wegner developed the characteristic Y-shaped back that the Wishbone Chair is named after.

More than 100 steps are required to manufacture each Wishbone Chair, most of which are carried out by hand. The hand-woven seat alone takes a skilled craftsman about an hour to create, using approximately 120 meters of paper cord, the impressive durability and stability of which makes the chair both strong and long-lasting. The Wishbone Chair offers comfort and stability as well as satisfying aesthetic desires for distinctive, elegant form.

Over time, the Wishbone Chair has gained recognition as the ideal chair, capturing the essence of modern Danish design.

Litur
Efni

Beyki

Vörumerki

Hönnuður

Stærð

B: 55 cm / H: 76 cm

Nánari upplýsingar
Litur
Efni

Beyki

Vörumerki

Hönnuður

Stærð

B: 55 cm / H: 76 cm

Hans J. Wegner

Hans J. Wegner

Hans J. Wegner var fæddur í Danmörku árið 1914. Hann var menntaður sem húsgagnasmiður frá Kunsthåndværkerskolen í Kaupmannahöfn. Hans Wegner var talinn einn hugmyndaríkasti, framsæknasti og afkastamesti húsgagnahönnuður sem skilið hefur eftir sig fjölda sígildra húsgagna. Hann er oft kallaður konungur stólsins en hann hannaði nærri 500 stóla á sínum ferli. Þekktastur er Y-stóllinn sem hann hannaði fyrir Carl Hansen & Søn árið 1949, og hefur hann verið óslitið í framleiðslu frá 1950. Stóllinn heitir í raun CH24 en er kallaður Y-stóllinn á íslensku og óskabeinsstóllinn á ensku, eða Wishbone chair.