Borð CH338 200×115, eik/sápa

Carl Hansen & Søn
Hans J. Wegner

Þessi vara er sérpöntuð. Afhendingartími er breytilegur eftir framleiðendum en tekur a.m.k. 6 til 12 vikur, vinsamlegast sendið fyrirspurn á epal@epal.is til að fá nánari tímasetningar.

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

597.500 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: CH-338-ES-2

Lýsing

The CH338 Dining Table, designed for 6 people, is a longer version of Hans J. Wegner’s CH337 4-person dining table from 1962. Like the CH337, the CH338 has an elliptical shaped tabletop that can be extended with leaves when more seats are needed. The CH338I insert leaf is sold separately.

Litur
Hönnuður

Efni
Vörumerki

Stærð

200 x 115 cm, H: 72 cm

Nánari upplýsingar
Litur
Hönnuður

Efni
Vörumerki

Stærð

200 x 115 cm, H: 72 cm

Hans J. Wegner

Hans J. Wegner

Hans J. Wegner var fæddur í Danmörku árið 1914. Hann var menntaður sem húsgagnasmiður frá Kunsthåndværkerskolen í Kaupmannahöfn. Hans Wegner var talinn einn hugmyndaríkasti, framsæknasti og afkastamesti húsgagnahönnuður sem skilið hefur eftir sig fjölda sígildra húsgagna. Hann er oft kallaður konungur stólsins en hann hannaði nærri 500 stóla á sínum ferli. Þekktastur er Y-stóllinn sem hann hannaði fyrir Carl Hansen & Søn árið 1949, og hefur hann verið óslitið í framleiðslu frá 1950. Stóllinn heitir í raun CH24 en er kallaður Y-stóllinn á íslensku og óskabeinsstóllinn á ensku, eða Wishbone chair.