EKKI TIL Í NETVERSLUN
- Skeifan
- Kringlan
- Laugavegur
- Smáralind (Sýningareintak)
- Vefverslun Epal
Ekki til í netverslun
Smelltu á hnappinn og við látum þig vita þegar þessi vara er komin á lager. Athugið að þetta er ekki pöntun.
Vörunúmer: EPAL-33001074-5
Bára ullarteppi er hannað af Margrethe Odgaard fyrir Epal. Teppið er prjónað úr hreinni íslenskri ull og framleitt á Íslandi.
Odgaard sótti sér innblástur við hönnun teppisins í gömul mynstur úr Sjónabók og íslenskar prjónahefðir og ber teppið því með sér bergmál fortíðar, með nútímalegum blæ. Einfalt röndótt mynstrið sækir einnig innblástur í íslensk bárujárnshús með þök sín klædd báruðum álplötum sem fanga blæbrigði norðurljósannaþ. Margrete Odgaard er á meðal færustu hönnuða samtímans og hefur unnið með Epal frá árinu 2015.
| Efni | 100% Ull |
|---|---|
| Vörumerki | |
| Litur | |
| Hönnuður | |
| Stærð | 130x180 cm |
Margrethe Odgaard
Odgaard notar vefnað sem grundvöll í sína hönnun. Með því að hugsa með höndunum er nálgun hennar á sama tíma listræn, áþreifanleg og vel úthugsuð. Odgaard er á meðal færustu hönnuða samtímans og er handhafi virtu Söderberg verðlaunanna árið 2016. Hún hefur unnið fyrir fyrirtæki á borð við Montana, Georg Jensen, Hay, Muuto, Ikea og Kvadrat ásamt fleirum.
teppi-stofa















