Trefill BÓL ocean/rust

Farmers Market
Farmers Market

Á lager

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

16.500 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Heimsending 1-3 Dagar

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: ISL-FM-A0030-502

Lýsing

Hlýtt og mjúkt ullarsjal.

  • 100% merino-ull
    (OekoTex® vottun, Woolmark vottun)
  • Stærð 145×145 cm
Efni

100% Merino ull

Vörumerki

Litur
Hönnuður

Stærð

145 x 145 cm

Nánari upplýsingar
Efni

100% Merino ull

Vörumerki

Litur
Hönnuður

Stærð

145 x 145 cm

Farmers Market

Farmers Market

Farmers Market er íslenskt hönnunarfyrirtæki, stofnað árið 2005 af hjónunum Bergþóru Guðnadóttur hönnuði og Jóel Pálssyni tónlistarmanni. Innblástur er sóttur í ræturnar; íslenska arfleið, náttúru og menningu svo úr verður vörulína þar sem klassísk norræn hönnunarstef kallast á við mínímalískan módernisma þar sem sveitarómantíkin er aldrei langt undan. Sjálfbærni, notagildi og virðing fyrir umhverfinu eru leiðarstef fyrirtækisins en fatnaðurinn hentar við fjölbreytt tilefni, útivist til jafns við borgarlíf.