Skrúbbhanski SKÁK

Salún
Ásrún Ágústsdóttir

Á lager

  • Skeifan
  • Kringlan
  • Laugavegur
  • Smáralind
  • Vefverslun Epal

2.900 kr.

Bæta á óska/gjafalista

Heimsending 1-3 Dagar

Senda fyrirspurn

Vörunúmer: ISL-SAL-5505

Lýsing

Krepofinn skrúbbhanski með prentuðu Skák munstri.
Hanskinn fjarlægir dauðar húðfrumur, eiturefni og óhreinindi úr líkamanum

Ávinningur á því að nota hanskann eru meðal annars:

  • eykur blóðrásina og endurnýjun húðarinnar 
  • opnar svitaholur og jafnar tón og áferð húðarinnar
  • skilur húðina eftir mjúka, slétta & ferska 
  • minnkar líkur á inngrónum hárum 

Skolið hanskann með sápu fyrir fyrstu notkun. Eftir notkun, skolið hanskann og láta þorna. Mælst er með því að nota skrúbbhanskann blautan án sápu, en til að fá mýkri viðkomu, bætu við sápu. Æskilegt er að nota hanskann 1-3 sinnum í viku, allt eftir því hvað hentar þinni húðgerð.

Efni
Vörumerki

Litur
Hönnuður

Nánari upplýsingar
Efni
Vörumerki

Litur
Hönnuður

Ásrún Ágústsdóttir

Ásrún Ágústsdóttir

Salún er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem var stofnað í lok árs 2023 af hönnuðinum Ásrúnu Ágústsdóttur. Bakgrunnur Ásrúnar liggur í fatahönnun sem hún lærði bæði í Kaupmannahöfn og við Listaháskóla Íslands. Kveikjan að Salún er dálæti Ásrúnar á salúnvefnaðnum. Salúnvefnaðurinn á sér djúpar rætur í menningu þjóðar og má finna í heimildum aftur til 14. aldar en orðið salún merkir ábreiða.