EKKI TIL Í NETVERSLUN
- Skeifan
- Kringlan
- Laugavegur
- Smáralind
- Vefverslun Epal
Ekki til í netverslun
Smelltu á hnappinn og við látum þig vita þegar þessi vara er komin á lager. Athugið að þetta er ekki pöntun.
Vörunúmer: ISL-SAL-3033-8615
Handklæðið er með hettu og er tilvalið fyrir þau yngstu við sundlaugina eða á ströndinni til að skýla líkamanum frá sterkri sólinni. Handklæðið helst vel á líkamanum og skýlir vel svo einfalt er að þurrka kroppinn.
Handklæðið er jacquard ofið út 100% tyrkneskri bómull.
Handklæðið kemur í tveimur stæðrum og er fyrir öll kyn.
| Efni | |
|---|---|
| Vörumerki | |
| Litur | |
| Hönnuður |
Ásrún Ágústsdóttir
Salún er íslenskt hönnunarfyrirtæki sem var stofnað í lok árs 2023 af hönnuðinum Ásrúnu Ágústsdóttur. Bakgrunnur Ásrúnar liggur í fatahönnun sem hún lærði bæði í Kaupmannahöfn og við Listaháskóla Íslands. Kveikjan að Salún er dálæti Ásrúnar á salúnvefnaðnum. Salúnvefnaðurinn á sér djúpar rætur í menningu þjóðar og má finna í heimildum aftur til 14. aldar en orðið salún merkir ábreiða.
salun
Þú gætir einnig haft áhuga á
Salún















