EKKI TIL Í NETVERSLUN
- Skeifan
- Kringlan
- Laugavegur
- Smáralind
- Vefverslun Epal
Ekki til í netverslun
Smelltu á hnappinn og við látum þig vita þegar þessi vara er komin á lager. Athugið að þetta er ekki pöntun.
Vörunúmer: ISL-AÞ-TEPPI-3
Undurfagurt teppi úr 100% bómul eftir Önnu Þórunni hönnuð. Hugmyndina af teppinu fékk hún frá veru sinni á Ítalíu þar sem stórkostlegur arkitektúr og heilagleiki umlykur stærri sem smærri borgir.
| Efni | 100% Bómull |
|---|---|
| Vörumerki | |
| Litur | Blár |
| Hönnuður | |
| Stærð | 180 x 140 cm |
ANNA THORUNN
Anna Þórunn Hauksdóttir hefur byggt upp fyrirtæki sitt ANNA THORUNN frá því hún útskrifaðist sem vöruhönnuður frá Listaháskóla Íslands 2007. Hún er með einfalda en skarpa sýn á að búa til persónulega línur af hönnunarvörum sem eru innblásnar af uppvaxtarárum sínum þar sem hún var umkringd óspilltri náttúrufegurð Íslands.
anna-thorunn
Þú gætir einnig haft áhuga á
ANNA THORUNN
ANNA THORUNN
ANNA THORUNN
ANNA THORUNN

















