Við viljum benda á að vöruúrval okkar í verslun Epal í Skeifunni er enn stærra en vefverslun okkar býður uppá. Við tökum vel á móti ykkur og svörum öllum fyrirspurnum sem okkur berast.

Sigurður Már hannaði gærukollinn Fuzzy upphaflega árið 1972. Fuzzy kollurinn naut strax mikilla vinsælda á áttunda áratugnum og var meðal annars ein vinsælasta fermingargjöf stelpna á þeim tíma. Fuzzy kollurinn sló síðan rækilega í gegn á ný upp úr aldamótum en síðan þá hefur eftirspurnin verið mikil og Sigurður haft í nægu að snúast í framleiðslunni. Fyrir nokkrum árum gerði hann til að mynda viðhafnarútgáfu af Fuzzy úr áli í tilefni þess að þúsundasti kollurinn leit dagsins ljós.
Fuzzy
61.500 kr
Fuzzy
63.900 kr
Fuzzy
61.500 kr
Fuzzy
7.800 kr