Vegglampinn er hannaður af Arne Jacobsen og framleiddur af Louis Poulsen. Hægt er að aðlaga skerminn í þá átt sem hentar og beinist birtan niður frá skerminum. Lampinn kemur í nokkrum litum.
Efni | Stál |
---|---|
Vörumerki | |
Litur | Hvítur |
Hönnuður | Arne Jacobsen |